föstudagur, 14. nóvember 2008

Mig langar í laufabrauð!

Ég auglýsi eftir laufabrauðsuppskrift. Ef einhver á glútenlausa laufabrauðsuppskrift og er til í að deila henni með mér þá væri ég gífurlega þakklát.

Það fer að styttast í jól og það verður að vera laufabrauð um jól :)

Engin ummæli: