miðvikudagur, 19. nóvember 2008

Súkkulaði muffins

Um daginn fórum við í lautarferð og okkur langaði í súkkulaðimöffins. Ég var ekki með neina uppskrift sem ég var orðin sátt við og gerði því þessa http://krakkamatur.blogspot.com/2008/10/skkulai-kaka.html í muffinsformum. Bökuð jafn lengi og hin og skilar 12 möffins.
Passa bara að hvolfa þeim strax úr möffinsformunum, allaveganna ef þið eruð að nota sílikonform, annars safnast raki á hliðunum sem er ekki það geðslegasta.

Engin ummæli: