laugardagur, 6. desember 2008

Mælieiningar

Vinkona mín benti mér á að ekki allir ættu bollamál eða væru öruggir um hvað bollamál væri mikið.
1 Bolli = 2,5 dl/250 ml
1/2 Bolli = 125 ml
1/3 bolli = 80 ml
1/4 Bolli = 60 ml EÐA 4 msk
1/8 Bolli = 30 ml EÐA 2 msk
1 Msk = 15 ml
Ég veit að það kemur ekki sama tala ef maður margfaldar 1/4 bolla eða 60 ml með 4 og er í 1 bolla en þetta eru ml tölurnar sem eru á bollamálunum sem ég notast við í öllum uppskriftum hér á síðunni.