fimmtudagur, 19. febrúar 2009

Bolludagur

Hef EKKI prófað þessa sjálf og þetta er í fyrsta skiptið sem ég set inn uppskrrift sem ég hef ekki prófað.
En þetta er eina bollu uppskriftin sem ég hef fundið og hingað til hefur allt sem ég hef prófað að baka af þessari síðu heppnast vel.
http://cafesigrun.com/uppskriftir/?ufl=14#uppskrift_538
Vonandi nýtist hún einhverjum.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæl. Gæti alveg trúað að þessar eigi eftir að virka, en mömmu tókst að gera bollur með venjulegri uppskrift úr glúteinlausublöndunni frá Doves farm, hún bætti bara við vínssteinsdufti og þær voru alveg að gera sig með agave+kakó kremi og rjóma.:D