föstudagur, 27. júní 2008

Granola II (muesli)

Önnur útgáfa af Granóla, ég borða muesli á hverjum morgni, stelpunni finnst það fínt stundum en strákling finnst það ekkert spes.

1 bolli Quinoa flögur
1 bolli Hirsi (millet) flögur
1 bolli kókosmjöl
1/2 bolli Sólblómafræ
½ bolli jarðhnetur, saltlausar og grófmuldar.(Sleppið ef þið viljið hnetulaust)
¼ bolli hörfræ
¼ bolli sesamfræ
1/4 bolli Agave Síróp
2 msk Hunang
Rúsínur og aðrir þurrkaðir ávextir eftir smekk.

Blandið saman i skál öllum hráefnunum nema þurrkuðu ávöxtunum. Blandið saman með fingurgómunum þannig að Agave sírópið og hunangið dreifist jafnt en reynið að kremja ekki flögurnar.
Dreifið úr blöndunni á 2 ofnskúffur með bökunarpappír á. Setjið í 100 gráðu heitan ofn og passið að hafa blásturinn EKKI á. Bakist í 20 mínútur en hrærið í blöndunni og dreifið aftur úr henni allavegann tvisvar sinnum. Lækkið hitann í 50 gráður og bakið áfram þar til gullið og engin raki er eftir í blöndunni. Tekur c.a 20 mínútur og hrærið annarslagið í blöndunni á meðan.
Þegar þið takið blönduna úr ofninum bætið þá þurrkuðu ávöxtunum við, leyfið blöndunni að kólna og geymið í loftþéttu íláti.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Wе're a gaggle of volunteers and opening a new scheme in our community. Your web site offered us with useful information to work on. You have performed an impressive job and our whole neighborhood might be grateful to you.

Check out my homepage :: click through the following post

Nafnlaus sagði...

Your post features verifіed useful to mуsеlf.
Ӏt’s really helpful аnԁ yοu're naturally extremely educated in this area. You possess popped my own face to different views on this kind of subject along with intriguing and solid articles.

Feel free to surf to my site; viagra

Nafnlaus sagði...

Ηі thегe, І wish fоr tо ѕubѕcribe for thіs blog
to οbtain newеѕt updates, thuѕ wheгe can
і dο it pleаsе help out.

Reѵіeω my web sitе: coisas.janjos.com

Nafnlaus sagði...

You also ought to look at your general wellness, no lifestyle or huge dietary changes, just plan to improve your health and fitness
steadily. This provides exact location in the sources of
musculoskeletal soreness for your most effective remedy and interventional strategy.


Here is my web page ... inversion table review ()