mánudagur, 15. september 2008

Innihhaldslýsingar

Þessi síða: http://www.gfcfdiet.com/unacceptable.htm er með nokkuð ítarlegan lista um innihaldsefni sem innihalda glúten eða Casein (mjólkurprótein). Listinn er á ensku en hefur komið mér að góðum notum. Vonandi nýtist hann öðrum einnig.

Engin ummæli: