þriðjudagur, 20. maí 2008

Tahini

Ég nota Tahini svo til bara í hummus og tími ekki að kaupa heila krukku sem skemmist á viku.
Tahini er í raun ekkert nema maukuð sesamfræ.
Ég hendi bara sesamfræjum í mortél og mauka þau í því. Set nokkra dropa af olíu saman við til að mykja upp í þessu.

Engin ummæli: